Söngbók Leiknisljónanna
Öskrum okkur hása:
Oooooo Leiknisljónin, styðja Leikni, í gegnum alllt!
Öskrum okkur hása til að styðja strákana,
Sama hvernig fer við munum eiga stúkuna!
x5
Styðjum með stolti
ooooooo….Leiknir, Leiknir, Leiknir
Styðjum með Stolti, Stolti, Stolti
Það er okkar félag, félag félag
Upp í Breiðholti, holti, holti
ooOOOooÓÓÓÓ x4
Ljónalagið (Byrjun beggja hálfleika)
Oooooo, oooo , óóÓóóó óÓóóóó óóóó óóóó
x10
Bjart í Breiðholti
na,na,na,na,na,na,na......
Bjart í Breiðholti, boltinn rúllar enn.
Bjartsýnir og beittir, bestir eru Leiknismenn.
Vörnin eins og veggur,
vanir menn á ferð
Hvar sem mótherjinn so heggur, þá bitlaust er hans sverð.
Í sókninni svo snöggir,
svo fer boltinn inn.
Snarpir strákar glöggir,
núna hirðum bikarinn.
na,na,na,na,na,na......
Skilaboð:
Það voru að bera skilaboð..
HVAÐA SKILABOÐ!?
…….(frjálst val)….
Við erum Leiknismenn:
Við erum Leiknismenn
Við erum leiknismenn
Við erum leikn…..við erum Leiknismenn
Við erum leiknismenn
Við Erum Leiknismenn
Við erum Leikn…við erum Leiknismenn.
Go Leiknir:
Go Leiknir, we proud to say that name
when we sing the song we win the game
x2
We love you leiknir:
We love you leiknir, we do
We love you leiknir, we do
We love you leiknir, we do, OOO Leiknir we love you.
Við elskum Leiknir, ojá
Við elskum Leiknir, ojá
Við elskum Leiknir, ojá, OOJÁ við elskum þá.
Breiðholtslaug við ætlum í:
(Heimaleikir)
Breiðholtslaug við ætlum í
na, na, na, na, na
___?__ er velkominn!
NAAA NA NA NA NA
Faðir Abraham: (alltaf taka þetta á 75 min.)
Faðir Abraham og hans synir og hans synir faðir abrahams
og þeir átu kjöt og þeir drukku öl
og þeir skemmtu sér mjög vel, Hægri hönd…..
-ii- vinstri hönd
-ii- hægri fótur
-ii- vinstri fótur
-ii- og hausinn með.