top of page

Bílaþvottur á KR-leiknum til stuðnings 4.flokki
fös., 01. apr.
|Reykjavík
Drengirnir í 4. flokki þrífa bílinn þinn á meðan þú nýtur kappleiksins við röndótta stórveldið úr Vesturbænum. Þú kaupir bara þvottinn hér og setur bílnúmerið í þartilgerðann reit og þeir ganga í málið svo lengi sem þú kemur bílnum á bílastæðið milli Leiknisvallar og Fellaskóla.
Registration is closed
See other events

bottom of page