Innlit á æfingu: Njarðvík næst
- Ljón
- May 15, 2019
- 1 min read
Instagram TV-rás Ljónavarpsins leit á æfingu hjá strákunum í gær og ræddi stuttlega við nokkra leikmenn um síðasta leik og framhaldið.
Við bætum hljóðið fyrir næstu viku en annars var einkar fróðlegt að heyra í strákunum í undirbúningi fyrir 3.leik tímabilsins.
Comments