top of page

Ljónavarpið #34: Davíð Snorri um 2012-2014

  • Writer: Ljón
    Ljón
  • Feb 9, 2021
  • 1 min read

Loksins rúllar Ljónavarpið af stað á ný og byrjum við þetta ár á því að horfa aðeins til baka á, hingað til, farsælasta tímabil í sögu félagsins. Til að ræða það fengum við helminginn af þjálfarateyminu sem dróg félagið upp á hnefanum, Davíð Snorra Jónasson.


Að venju er hægt að rífa í sig þetta geggjaða hlaðvarp á öllum hlaðvarpsveitum enda erum við fagmenn í gegn á Domusnovavellinum. En ef þú kannt ekkert á svoleiðis þá er að venju auðvitað hægt að leggja við hlustir bara hér á veraldarvefnum: https://www.leiknisljonin.net/podcast/episode/4a7ed9b5/david-snorri-um-2012-2014-vid-moxudum-gjorsamlega-hvern-einasta-bloddropa Seinni hluti spjallsins kemur svo von bráðar. Smjattaðu á þessum þangað til.


 
 
 

Comments


bottom of page