top of page
Writer's pictureLjón

Hver er Davíð Júlían?

Annar öflugur á miðjunni í 2. flokki með framtíðina fyrir sér. Davíð Júlían gerið svo vel.


Nafn: Davíð Júlían Jónsson

Gælunafn: DJ er vinsælt

Afmælisdagur/Aldur: 26.júní 2004, 16 ára

Hjúskaparstaða: föstu


Staða á velli: miðjumaður

Fyrsti leikur með meistaraflokki: Kom inná á móti Kórdrengi þetta preseason

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: nike phantom vision

Hver er hetjan þín? Fjölskyldan mín

Hvaða lið styður þú?: Liverpool

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? Væntanlega ÍR

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Hilmar árni

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Sævar Ólafsson, Vesko og Örn Þór Karlsson hafa alltaf stutt við mig í gegnum yngri flokkanna.

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Jóhannes Flosi fær þennan heiður

Sætasti sigurinn: Bikarleikurinn á móti Þór á heimavelli í átta liða úrslitum með 2.flokki

Mestu vonbrigðin: Að fá ekki að klára bikarinn (2. flokkur var kominn í undanúrslit bikarsins þegar mótið var blásið af)

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: fylgist lúmskt með körfubolta


Messi eða Ronaldo?: CR7

Benz eða BMW?: benz

Pepsi eða Coke?: Hef ekki smakkað pepsi né coke, en held að coke sé betra

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro

Hvaða lið í enska?: Liverpool

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Össa for the muscle, Manuel Barriga for the brains og Jóhannes Flosa for pure comedy

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: setja 2.flokkinn upp í A deild


Uppáhalds matsölustaður: Gastro truck, bestu kjúklingaborgarar á landinu

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: The big bang theory

Uppáhaldsbíómynd: harry potter and the half blood prince

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: NBA youngboy

Uppáhalds social media follow: Mentality á instagram

Fyndnasti Íslendingurinn: án efa Leon Pétursson

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Oreo, kökudeig og jarðarber

Uppáhalds staður á Íslandi: Leiknisvöllurinn


Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: kyssa mömmu og pabba góða nótt

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Dönsku

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Waterloo er vibe

Vandræðalegasta augnablik: Átti að spila í síðasta skipti á gítar í útskriftinni minni úr Fellaskóla og gleymdi alveg hvernig átti að spila lagið þannig á meðan bekkurinn söng á bakvið mig sat ég og spilaði bara eitthvað. Sást langar leiðir að vissi ekkert hvað ég var að gera.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ég er 1/32 spánverji


124 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page