top of page
Writer's pictureLjón

Hver er Hjalti Sig?

Hann er kominn aftur og tvíefldur. Klár í annað #OperationPepsiMax með rétt litaðar rendur á treyjunni. Hjalti Sigurðsson! En hver er 19 ára maðurinn?


Nafn: Hjalti Sigurðsson

Gælunafn: Hjútli, Hjalli

Afmælisdagur/Aldur: 19 sep 2000

Hjúskaparstaða: á föstu


Staða á velli: Bakvörður

Fyrsti leikur með meistaraflokki: 2018 fyrsti keppnisleikur

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: nike vapor

Hver var hetjan þín á yngri árum? messi

Hvaða lið studdir þú í æsku: liverpool

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? ekki neitt sennilega

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Hudson-odoi

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: margir góðir

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: hudson odoi mjög erfiður

Sætasti sigurinn: bikarúrslitaleikur i 3.flokki

Mestu vonbrigðin: vinna ekki 2.fl íslandsmót á mið árinu í 2.flokki

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: já körfunni á Íslandi


Messi eða Ronaldo?: messi

Benz eða BMW?: benz

Pepsi eða Coke?: pepsi

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: messi

Hvaða lið í enska?: liverpool

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Fá ísbúð huppu spons framan á treyjuna


EKKI SAMSTARF

Uppáhalds matsölustaður: Ísbúð huppu

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: blue mountain state

Uppáhaldsbíómynd: grown ups 1 og 2

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: luigi

Uppáhalds social media follow: Simmi Vill

Fyndnasti Íslendingurinn: petur johann

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: nutella, oreo og snickers

Uppáhalds staður á Íslandi: Ísbúð huppu

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: skrolla i simanum

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: öllu sem tengist lestri

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: ho ho ho we say hey hey hey

Vandræðalegasta augnablik: ekkert sem kemur upp i hugann

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: hef aldrei fengið krampa


73 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page