top of page
Writer's pictureLjón

Hver er Marko?

Grjótharður fyrirliði 2. flokks. Það er Marko. Og svo mikið meira!


Gælunafn: Traktor, Markom og svo er það Markon, heyri þessi nánast á hverjum degi

Afmælisdagur/Aldur: 18 ára

Hjúskaparstaða: lausu


Staða á velli: djúpur miðjumaður

Fyrsti leikur með meistaraflokki: Þetta sumar gegn Kára í bikarnum

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: hvítum mercurial

Hver var hetjan þín á yngri árum? enginn annar nema mín elsku móðir.

Hvaða lið studdir þú í æsku: Madrid

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? ÍR


Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Andri Fannar Stefánsson eða Mikkel Qvist

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þórður Einarsson

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Það er hann casual Vuk Óskar á æfingum, hann veit alveg hvað ég er að tala um þegar ég segji the rest are nobodys.

Sætasti sigurinn: 2018 með 2.flokki 4-0 sigur gegn Vikes

Mestu vonbrigðin: að hafa þurft að horfa á seinustu tvö pre seasons og það að hafa fallið niður í C-deild með 2.flokki í sumar

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Já, körfu, ufc og tennis


Messi eða Ronaldo?: Cristiano

Benz eða BMW?: BMW annars er það audi allan daginn

Pepsi eða Coke?: ískalt pepsi

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Ronaldinho.

Hvaða lið í enska?: hardcore manu fan

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Vuk, Andi Hoti, Róbert Mbah, Róbert Quental og Shkelzen, maður þarf að taka ungu piltana með sér, þetta væri rosalega skemmtileg ferð með bois

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: hafa playoffs í neðri deildum


Uppáhalds matsölustaður: vængirnir í Ikea eru sjúkir

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Prison break

Uppáhaldsbíómynd: Gridiron gang og get rich or die tryin

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: nba youngboy

Uppáhalds social media follow: það er klárlega Robbiisosa held að ég þurfi ekki að segja meira.

Fyndnasti Íslendingurinn: Leon Pétursson, maðurinn hefur alltaf eitthvað fyndið til þess að segja

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: hockypulver, snickers 2x ekki flóknara en það

Uppáhalds staður á Íslandi: Leiknisheimilið.


Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: loka augunum

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: liffræði :)

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Hard Rock Hallelujah

Vandræðalegasta augnablik: Ég held að það sé þegar ég skeit á mig í 5.flokki í rútunni á leiðinni heim frá Bolungarvík þar sem ég þurfti að nota markmanns hanska til þess að skeina mér, það var rosa vandræðalegt þá en fyndið í dag.


80 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page