top of page
Writer's pictureLjón

Hver er: Patryk Hryniewicki

Patryk er 2000 árgerð og miðvörður en það var víst ekki alltaf þannig. Hann stígur nú upp í meistaraflokk til að veita Bjarka og öðrum varnarmönnum samkeppni í vor og sumar. En hver er maðurinn?


Nafn: Patryk Hryniewicki

Gælunafn: Patti

Afmælisdagur/Aldur: 21.05.2000



Staða á velli: Miðvörður

Fyrsti leikur með meistaraflokki?: Reykjavikurmot Leiknir-KR 5-1, 24.01.16

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú?: Adidas Predator

Hver var hetjan þín á yngri árum?: Robert Lewandowski

Hvaða lið studdir þú í æsku?: FC Barcelona

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir?: Real Madrid


Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þórður Einarsson

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Nokkrir úr Vikings liði

Sætasti sigurinn: 4-0 Móti Víking í Íslandsmóti 2018 og sigur á Gothia VIP 2016 í vítaspyrnukeppni á moti frönsku liði Cap Jeune 31


Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: bara Fótbolti

Messi eða Ronaldo?: alltaf Messi

Benz eða BMW?: Benz

Pepsi eða Coke?: Drekk ekki

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Hvaða lið í enska?: Arsenal

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Breyta Íslandsmóti yfir í þrjá umferðir


Uppáhalds matsölustaður: Hard rock cafe

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Breaking Bad

Uppáhaldsbíómynd: Star Wars


Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Fer yfir Instagram, Snap og FB

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: :Það hefur alltaf verið íslenska

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Horfi ekki á Eurovision

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Var framherji fyrir 1,5 ári

76 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page