Hver er Bjarki Aðalsteins
- Ljón
- Dec 8, 2020
- 2 min read
Turninn í vörninni sem loksins fær nú að reyna fyrir sér í Pepsi Max. Hver er þessi maður?
Nafn: Bjarki Aðalsteinsson
Gælunafn: (skilaði tómu, við köllum hann þá áfram "Turninn")
Afmælisdagur/Aldur: 10. október 1991
Hjúskaparstaða: Margslungin

Staða á velli: Miðvörður
Fyrsti leikur með meistaraflokki: 2010 var það minnir mig.
Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Nike Tiempo - loyal síðan 2016
Hver var hetjan þín á yngri árum? Michael Ballack
Hvaða lið studdir þú í æsku: Liverpool
Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? Pass
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Tómas Óli á æfingum í gamla daga
Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Siggi
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Ósi tæklaði mig í ökklann þegar hann var í Fram 2016 og skammaðist sín ekkert fyrir það
Sætasti sigurinn: Svona nýlega er það sigurinn á ÍBV á Hásteinsvelli í sumar. Einn af stóru lyklunum sem komu okkur upp í ár
Mestu vonbrigðin: Glasið er hálffullt - engin vonbrigði, bara lærdómur
Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Hef gaman að UFC og NFL
Messi eða Ronaldo?: Báðir
Benz eða BMW?: BMW
Pepsi eða Coke?: Coke
Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Maradona
Hvaða lið í enska?: Liverpool
Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Ernir, Sólon og Ósvald
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Lengja tímabilið
Uppáhalds matsölustaður: Noodle station
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Peep show
Uppáhaldsbíómynd: Peanut butter falcon
Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: Kanye
Uppáhalds social media follow: Kanye
Fyndnasti Íslendingurinn: Bergur Ebbi
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Mér finnst allt gott
Uppáhalds staður á Íslandi: Hamraborg

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Fer með bænir og þakka fyrir liðinn dag
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Eðlisfræði
Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Molitva. Holning og kraftur
Vandræðalegasta augnablik: Beefið á milli Gyrðis og Gary Martin á samfélagsmiðlum í sumar
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég er fæddur í Þýskalandi
Comments