Lið Áratugarins
- Ljón
- Jan 17, 2020
- 1 min read
Ef þú skyldir hafa misst af því þá völdum við lið áratugarins fyrir áramót. 2010-2019 var farsælasti áratugur í sögu félagsins og því um að ræða nokkuð stóra leikmenn í stóru samhengi.

Til að lesa um valið og leikmennina sjálfa, hoppið þið á hlekkinn undir HOF hér á síðunni. Eða smellið bara hér.
Comments