top of page

Manga maður 16. umferðar og 4 í liði umferðarinnar

Manga Escobar sem felldi Íslandsmeistarana á sunnudag með glæsimarki, er leikmaður 16. umferðar PepsiMax-deildarinnar að mati fotbolti.net sérfræðinganna. Þeir Danni Finns, Emil Berger og auðvitað Siggi þjálfari slást í för með Kólumbíumanninum knáa í liði umferðarinnar.




Til hamingju Leiknisfólk. Veislan heldur áfram.


 
 
 

Comments


bottom of page