Markaleikur í Lengjubikar
- Ljón
- Mar 16, 2019
- 1 min read
Okkar menn fengu Hilmar Árna og félaga í Stjörnunni í heimsókn á Leiknisvöll í gærkvöld og enduðu leikar með 3-3 jafntefli eftir að hinn nýji Hilmar Árni, Sævar Atli, jafnaði nokkrum mínútum fyrir leikslok.
Comments