Róbert í byrjunarliði í tapi U-17
- ljonavarpid
- Aug 27, 2021
- 1 min read
Róbert Quental var í byrjunarliði U-17 landsliðs Íslands er það tapaði fyrir Finnum í dag í öðrum æfingaleik liðanna. Leik lauk 3-1 fyrir gestgjöfunum.

Okkar maður var tekinn af velli á 57. mínútu leiksins í stöðunni 2-0.
Hægt var að horfa á leikinn í beinni á YouTube og fyrir þá allra hörðustu er velkomið að horfa á hann núna.
Comments