Nýtt myndband: Svipmyndir frá 2. flokki
- ljonavarpid
- Sep 6, 2021
- 1 min read
Stolt Breiðholts er ekki bara að meistaraflokkur sé í efstu deild heldur stærum við okkur af öflugu yngriflokkastarfi félagsins við alla sem vilja hlusta. Í sumar fengum við að kíkja við kringum tvo leiki hjá 2.flokki og hér kemur afraksturinn í langri leikjapásu vegna landsliðsins.
Þarna koma við sögu ungir og efnilegir leikmenn 2. flokks ásamt Erni Þór Karlssyni þjálfara þeirra og einhverjir stuðningsmenn á hólnum úr öðrum flokkum. Góða skemmtun!
Comments