Ljónavarp #45: Pre-season spjallið með Sigga
- Ljón
- Apr 15, 2022
- 1 min read
Það er komið að því! Hið árlega spjall við Sigga rétt fyrir kick-off í deild. Okkar maður er klár í bátanna og hópurinn líka en við ræddum ýmis málefni enda af heilmiklu að taka.

Þátturinn er kominn á allar hlaðvarpsveitur og að venju líka hér á síðuna ef þið notið ekki öpp.
Góða skemmtun og gleðilega páska!
댓글