Meira gleðiefni frá gærdeginum
- ljonavarpid
- Aug 9, 2021
- 1 min read
Leiknisljón hafa farið glöð inn í daginn í dag og nú hafa hlaðvarparar landsins og fleiri kveðið upp dóm sinn um frammistöðu liðsins. Eins og alltaf þegar okkar menn koma á óvart og sokka sérfræðingana, eru þeir fullir hróss. Það er því ekki óviðeigandi að deila með ykkur sérvöldu efni sem ekki var komið fram í gærkvöldi til að njóta.

Umfjöllun Stúkunnar um leikinn:
Ágrip af gleðinni á Twitter:
Og hér í blálokin þá eru 9 af 10 mörkum Sævars Atla með Leikni í sumar en Stúkumenn leyfðu okkur að sjá þau í gær:
Comments