Viðtal við Hannes
- ljonavarpid
- Sep 10, 2021
- 1 min read
Eins og alþjóð veit, lagði Hannes Þór Halldórsson hanskana á hilluna eftir landsleikinn gegn Þjóðverjum í vikunni.

Stöð 2 hitti á hann fyrir framan Hannesarvegginn í 111 í gær. Hlýðið á viðtalið í þremur hlutum hér:
Comentários