top of page

KR í heimsókn í kvöld

  • Writer: Ljón
    Ljón
  • Mar 3, 2022
  • 1 min read

KR-ingar heimsækja Domusnovavöllinn í kvöld í 4.umferð Lengjubikarsins og verður efsta sæti riðilsins í boði fyrir okkar menn.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 en fyrir kuldaskræfur verður hann í beinni útsendingu á Spideo fyrir litlar 3.90 evrur. Aðeins eitt lið kemst uppúr hverjum riðli í 4-liða úrslit og því er til mikils að vinna ef sigur næst í kvöld gegn Stefáni Árna og félögum í Vesturbæjarstórveldinu því þá þarf aðeins að klára Mosfellinga til að komast í fjögurra liða hópinn sem spilar um bikarinn.


Comments


bottom of page