top of page
Writer's pictureljonavarpid

Leiknisljónavarp #42 komið út!

Nýjast Ljónavarpið er komið út á allar helstu hlaðvarpsveitur. Í þetta sinn er fjöldi Leiknisljóna í sóttkví og voru upptökur því gerðar á netinu með alla læsta á heimilum sínum. Hins vegar áttu sér stað skemmtilegar samræður enda mikið búið að gerast á síðustu vikum hjá félaginu okkar.


Bjarki Aðalsteins, okkar nýji fyrirliði, leit við í spjall og svo var rætt tímabilið hingað til, hvað er framundan á lokasprettinum, áhrif þess að missa Sævar Atla í mennskuna og jafnvel rýnt í framtíð félagsins eftir tímabilið.

Það eru aðeins 7 leikir aftir á tímabilinu og 3 á Domusnovavellinum svo nú fer að hitna í kolunum gott fólk.


Hlaðvarpið er hægt að nálgast á Spotify osfrv. Ef þú kannt ekkert á svoleiðis, að venju, getur þú hlustað hér. Í þetta sinn var þetta allt tekið upp á myndband svo það er líka hægt að njóta í gegnum YouTube-rás Leiknisljónanna:

34 views0 comments

Comments


bottom of page