top of page

Liðsauki berst fyrir sumarið

  • Writer: Ljón
    Ljón
  • Apr 4, 2019
  • 1 min read

19 ára KR-ingarnir Hjalti Sigurðs og Stefán Árni koma ungir og ferskir að láni frá Vesturbæjarstórveldinu til að auka breiddina og halda heimamönnum við efnið í sumar.



Samkvæmt heimasíðu félagsins munu Hjalti Sigurðsson og Stefán Árni Geirsson vera með Leikni út sumarið. Þeir hafa spilað upp allt yngri flokka starf KR og fengu takmörkuð tækifæri í Pepsi-deildinni í fyrra. Þeir skipta því tímabundið út litum á röndum sínum og bjóðum við Leiknisljónin þá velkomna í hópinn.




Comments


bottom of page