top of page

Róbert og U-17 unnu Finna

Okkar maður fékk um 15 mínútur þegar U-17 ára landslið Íslands sigraði það finnska í vináttuleik ytra í dag.


Af Instasíðu kappans @robertquental

Leiknum lauk með 1-2 sigri drengjanna. Liðin endurtaka leikinn á föstudaginn í undirbúningi fyrir keppnisleiki haustsins. Okkar maður er kátur í verkefninu eins og sést á myndinni.


コメント


bottom of page