Sólong Sólon: Þáttur 43
- Ljón
- Mar 6, 2022
- 1 min read
Ljónavarpið er komið aftur og við byrjum 2022 á því að kveðja Sólon Breka sem hætti knattspyrnuiðkun í haust.

Sólon skoraði 29 mörk í 69 leikjum fyrir félagið á 4 árum. Eins og margoft hefur komið fram er eins og kappinn hafi alltaf verið Leiknismaður en þetta voru bara 4 ár. Frábær þó! Við ræddum þau öll með honum og hvernig hann ætlar að fylgja félaginu áfram þó skórnir séu komnir á hilluna.
Þátturinn er kominn á allar veitur og hér á síðuna.
Comentários