Ljónavarp #25: Össi ræðir alla leikmenn Meistaraflokks fyrir átökin í Lengjudeildinni
- Ljón
- Jun 12, 2020
- 1 min read

Örn Þór Karlsson, þjálfari með meiru hjá Leikni, heiðraði okkur með nærveru sinni í aðdraganda þess að boltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru í dag. Hann þekkir leikmenn Leiknis og þó víðar væri leitað betur en flestir og því var mikill fengur í því að ræða stöðu hópsins fyrir átökin sem framundan eru. Sem fyrr er hægt að hlýða á með þeim leiðum sem þið yfirleitt hámið hlaðvörp í ykkur og í ofanálag nákvæmlega hér. #OperationPepsiMax hefst í dag!
Comments