top of page
Writer's pictureLjón

Ljónavarp #013: Ernir Bjarna um víðan völl

"Vélin" settist loksins niður með okkur í þrettánda Ljónavarpinu, í tæka tíð fyrir lokahnykk tímabilsins þar sem menn eru ákaflega rólegir yfir möguleikanum á að spila meðal þeirra bestu næsta sumar.



Halldór og Snorri grilluðu meistarann á miðjunni um uppeldið í Breiðablik, fiskvinnsluna á Ísafirði og margt annað.


Svo tóku Ljónin sitt spjall um allt sem á daga félagsins hefur drifið síðan síðast.


Þú getur nálgast þáttinn á öllum Podcast-veitum eða einfaldlega smellt hér.


Góða skemmtun!

69 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page