top of page
Writer's pictureLjón

Ljónavarpið #009: Siggi stjóri situr fyrir svörum

Sigurður Heiðar Höskuldsson er kominn með 3 leiki sem aðalþjálfari Leiknis en hann er löngu orðinn grjótharður Leiknismaður. Hann var svo elskulegur að troða okkur Leiknisljónunum inn á milli leikja nú þegar tímabilið er hálfnað og hann í miðjum klíðum að skipuleggja sigur á Aftureldingu. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir.



Siggi ræddi um allt milli himins og jarðar og líka þjálfunaraðferðir, derhúfur, aga, ÍR, Stebba Gísla og allt sem maður gæti viljað vita um manninn. Það er nokkuð ljóst að við og strákarnir okkar erum í góðum höndum hjá Sigga næstu árin (vonandi).


Þú getur nálgast þáttinn á þeirri hlaðvarpsveitu sem þú notar, eða smellt á Spotify-merkið hér að ofan. Nú ef þú ert engu nær...smelltu þá bara hér og hlustaðu á netinu.


Skál!

112 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page