top of page
Writer's pictureLjón

Ljónavarpið #012: Oscar Clausen, háttvirtur formaður Leiknis í Reykjavík!

Í dag klára strákarnir okkar aðalálagstímabil sumarsins með því að spila sinn 5. leik á 19 dögum. Eftir þetta verður aldrei minna en 7 daga pása milli leikja út tímabilið. Við í Ljónavarpinu vildum taka þátt í þessum látum með þeim með því að taka upp 4 þætti á sama tíma og nú fáið þið einn stóran og góðan sem við höfum verið að bíða eftir.


Menn léttir í lund eftir 3 sigra í röð og spennandi tímar framundan

Oscar Clausen, Leiknismaður mikill, nýkjörinn stjórnarformaður og maður mikilla skoðanna, gaf sér tíma með Árna Þór og Snorra til að fara yfir strúktúr klúbbsins, hvernig hann sér hlutina í stóra og litla samhenginu og kunnum við honum miklar þakkir fyrir. Vonandi njótið þið vel í aðdraganda stórleiksins við Gróttu.


Hlustaðu hér ef þú notar ekki Spotify eða aðrar hlaðvarpsveitur til að hlusta á Hlaðvörp.


Leeeeeeeeeiknir!!!

56 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page