Ljónavarpið #015: Lokahófið 1. hluti
- Ljón
- Oct 1, 2019
- 1 min read
Það er af svo mörgu að taka nú þegar búið er að melta tímabilið aðeins og því þurftum við að skipta uppgjörinu okkar í 3 hluta þegar tökum lauk. Í þessum fyrsta hluta ræddum við Lokahóf Leiknis lítillega og svo varnarsinnuðu leikmenn liðsins.
Góða skemmtun! Þetta er komið á allar veitur og hingað fyrir þá sem vita ekki hvað það er.
Kommentare