Ljónavarpið #016: Lokahófið 2. hluti
- Ljón
- Oct 3, 2019
- 1 min read
Þá er það miðjan og sóknin sem tekin er fyrir í 2. hluta Lokahófs tímabilsins hjá okkur Leiknisljónunum. Tæpar 90 mínútur af gleði svo góða skemmtun!
Og eins og venjulega, ef þú veist ekki hvernig þú átt að snúa þér í að tæta efnið í þig, þá smellirðu bara hér og gerir það á gamla mátann.

Comments