top of page

Ljónavarpið #018: Gæji fer yfir fyrsta sumar Meistaraflokks Kvenna

  • Writer: Ljón
    Ljón
  • Oct 16, 2019
  • 1 min read

Garðar Ásgeirsson heiðraði þá Árna Þór og Snorra með nærveru sinni í Austurbergi á dögunum þar sem hann fór yfir sögulegt fyrsta tímabil Meistaraflokks Kvenna Leiknis. Það voru ljósir punktar og hann er hvergi banginn með framhaldið enda er hér um langhlaup að ræða.



Hlýðið á með aðstoð Spotify eða þeirra hlaðvarpsveita sem þið notið að staðaldri....nú eða bara hér.


Comentarios


bottom of page