top of page

Ljónavarpið #019: Upptökur úr stúkunni og Sólon í stuttu spjalli

  • Writer: Ljón
    Ljón
  • Nov 22, 2019
  • 1 min read

Ljónin mættu með mækana í stúkuna í Egilshöll þegar strákarnir hnýttu reimarnar í fyrsta sinn síðan í sumar síðastliðið miðvikudagskvöld. Og þeir ýttu líka á Rec á græjunum og því fáið þið að njóta í skammdeginu. Eruð þið ekki annars klár í geggjaðan vetur og enn betra næsta sumar?



Þið getið að venju hlustað á öllum helstu hlaðvarpsveitum heims og líka hér.

Comments


bottom of page