top of page

Search


Sólon Breki leggur skóna á hilluna
Hinn mikli Leiknismaður, Sólon Breki Leifsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Þetta kemur fram í færslu á vegg leikmannsins á...

ljonavarpid
Nov 16, 20212 min read


Óttar Bjarni er kominn heim
Okkar fyrrum fyrirliði, Óttar Bjarni Guðmundsson, er kominn heim í Breiðholtið eftir 5 ára útlegð hjá Stjörnunni og ÍA. Miðvörðurinn knái...

ljonavarpid
Nov 16, 20211 min read


Sævar í viðtali eftir U-21 leikinn
Sævar Atli er á klakanum að spila með u-21 árs landsliði Davíðs Snorra. Þeir töpuðu fyrir Portúgölum 0-1 í Víkinni í gær. Sævar Atli fékk...

ljonavarpid
Oct 13, 20211 min read


Manga og Octavio kveðja félagið
Suður-Ameríska ævintýrinu í Breiðholti er lokið í bili. Þeir Octavio Paez frá Venesúela og Andrés "Manga" Escobar frá Kólumbíu er á förum...

ljonavarpid
Sep 26, 20211 min read


Sokkaðir Sérfræðingar
Það fór eins og allir sannir Leiknismenn vissu, að Siggi og strákarnir tryggðu sæti sitt í efstu deild annað árið í röð. Ef til vill voru...

ljonavarpid
Sep 26, 20211 min read


Guy Smit á Hlíðarenda
Hollendingurinn háværi hefur lokið störfum hjá Leikni eftir tvö glæsileg ár sem alger lykilleikmaður og hefur nú tryggt sér samning hjá...

ljonavarpid
Sep 26, 20212 min read


Viðtal við Sigga eftir síðustu æfingu sumarsins
Risa, risaleikur er framundan við Víking í Fossvoginum á morgun og okkar menn hafa örlög Íslandsmótsins í höndum sér. Siggi og strákarnir...

ljonavarpid
Sep 24, 20211 min read


Bjarki í viðtali um Blikatengslin fyrir morgundaginn
Fyrirliði Leiknis, Bjarki Aðalsteinsson, fór yfir 100 leiki fyrir Leikni í sumar og er orðinn harður Leiknismaður þó hann sé uppalinn...

ljonavarpid
Sep 24, 20211 min read


LOKAHÓF og LIÐSMYND
Íslandsmótinu lýkur á laugardag en okkar menn hafa formlega tryggt sæti sitt í deildinni annað árið í röð, í fyrsta sinn í sögu...

ljonavarpid
Sep 21, 20211 min read

ljonavarpid
Sep 18, 20210 min read


KOSNING HAFIN! Hver er þinn Leikmaður Ársins?
Kosning á leikmanni ársins að mati stuðningsmanna formlega hafin og er það okkur heiður að fá að annast hana gegnum heimasíðu...

ljonavarpid
Sep 13, 20211 min read


ÍA 3-1 LEIKNIR: Skýrslur og viðtal
Okkar menn áttu í stökustu vændræðum með að keyra sig í gang eftir langa pásu síðan sæti í Pepsi að ári var nánast tryggt og leikur gegn...

ljonavarpid
Sep 11, 20211 min read


Siggi og Emil Berger í spjalli fyrir Skagann á morgun
Eftir æfingu dagsins fengum við að spyrja Sigga út í heima og geima enda orðnar 2 skelfilegar vikur frá því að við hittum okkar menn...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read


Willum Þór: Ég ber gríðarlega virðingu fyrir Leikni
Willum Þór Þórsson hefur verið í miklum hlaðvarpsham þessa vikuna og heimsótt öll þau helstu enda kosningar framundan. Hann ræddi...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read


Viðtal við Hannes
Eins og alþjóð veit, lagði Hannes Þór Halldórsson hanskana á hilluna eftir landsleikinn gegn Þjóðverjum í vikunni. Stöð 2 hitti á hann...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read


Nýtt myndband: Svipmyndir frá 2. flokki
Stolt Breiðholts er ekki bara að meistaraflokkur sé í efstu deild heldur stærum við okkur af öflugu yngriflokkastarfi félagsins við alla...

ljonavarpid
Sep 6, 20211 min read


Hjalti kallaður inn í U-21 hópinn fyrir Grikkjaleikinn
Davíð Snorri hefur kallað okkar mann, Hjalta Sigurðsson, inn í U-21 landsliðshópinn sinn fyrir undankeppnisleik við Grikki á...

ljonavarpid
Sep 6, 20211 min read


Sævar í byrjunarliði þegar U-21 sigruðu Hvítu-Rússa
U-21 árs lið Davíðs Snorra vann sinn fyrsta leik í undakeppni EM í Hvíta-Rússlandi í dag, 2-1. Okkar maður var í byrjunarliðinu ásamt...

ljonavarpid
Sep 2, 20211 min read


Róbert á leið til Lecce
Fotbolti.net greindi frá því rétt í þessu að einn af öflugri mönnum yngri flokka Leiknis sé líklega á leið til Lecce í ítölsku...

ljonavarpid
Aug 31, 20211 min read


Umfjöllun Stúkunnar af leik gærdagsins
Vel var farið yfir leikinn skemmtilega í gærkvöld í útsendingu Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Hér er innslagið í heild sinni fyrir þá sem...

ljonavarpid
Aug 30, 20211 min read
bottom of page