top of page

Search


LOKAHÓF og LIÐSMYND
Íslandsmótinu lýkur á laugardag en okkar menn hafa formlega tryggt sæti sitt í deildinni annað árið í röð, í fyrsta sinn í sögu...

ljonavarpid
Sep 21, 20211 min read
63 views
0 comments


KOSNING HAFIN! Hver er þinn Leikmaður Ársins?
Kosning á leikmanni ársins að mati stuðningsmanna formlega hafin og er það okkur heiður að fá að annast hana gegnum heimasíðu...

ljonavarpid
Sep 13, 20211 min read
100 views
0 comments


Siggi og Emil Berger í spjalli fyrir Skagann á morgun
Eftir æfingu dagsins fengum við að spyrja Sigga út í heima og geima enda orðnar 2 skelfilegar vikur frá því að við hittum okkar menn...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read
11 views
0 comments


Willum Þór: Ég ber gríðarlega virðingu fyrir Leikni
Willum Þór Þórsson hefur verið í miklum hlaðvarpsham þessa vikuna og heimsótt öll þau helstu enda kosningar framundan. Hann ræddi...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read
22 views
0 comments


Viðtal við Hannes
Eins og alþjóð veit, lagði Hannes Þór Halldórsson hanskana á hilluna eftir landsleikinn gegn Þjóðverjum í vikunni. Stöð 2 hitti á hann...

ljonavarpid
Sep 10, 20211 min read
20 views
0 comments


Nýtt myndband: Svipmyndir frá 2. flokki
Stolt Breiðholts er ekki bara að meistaraflokkur sé í efstu deild heldur stærum við okkur af öflugu yngriflokkastarfi félagsins við alla...

ljonavarpid
Sep 6, 20211 min read
102 views
0 comments


Hjalti kallaður inn í U-21 hópinn fyrir Grikkjaleikinn
Davíð Snorri hefur kallað okkar mann, Hjalta Sigurðsson, inn í U-21 landsliðshópinn sinn fyrir undankeppnisleik við Grikki á...

ljonavarpid
Sep 6, 20211 min read
14 views
0 comments


Sævar í byrjunarliði þegar U-21 sigruðu Hvítu-Rússa
U-21 árs lið Davíðs Snorra vann sinn fyrsta leik í undakeppni EM í Hvíta-Rússlandi í dag, 2-1. Okkar maður var í byrjunarliðinu ásamt...

ljonavarpid
Sep 2, 20211 min read
17 views
0 comments


Róbert á leið til Lecce
Fotbolti.net greindi frá því rétt í þessu að einn af öflugri mönnum yngri flokka Leiknis sé líklega á leið til Lecce í ítölsku...

ljonavarpid
Aug 31, 20211 min read
31 view
0 comments


Umfjöllun Stúkunnar af leik gærdagsins
Vel var farið yfir leikinn skemmtilega í gærkvöld í útsendingu Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Hér er innslagið í heild sinni fyrir þá sem...

ljonavarpid
Aug 30, 20211 min read
10 views
0 comments


Viðtal við Sigga fyrir heimsókn á Meistaravelli
Á morgun er það heimsókn í Frostaskjól þar sem við hittum fyrir gamla Vesturbæjarstórveldið í 19. umferð Íslandsmótsins. Það fór illa á...

ljonavarpid
Aug 28, 20211 min read
16 views
0 comments


Róbert og U-17 unnu Finna
Okkar maður fékk um 15 mínútur þegar U-17 ára landslið Íslands sigraði það finnska í vináttuleik ytra í dag. Leiknum lauk með 1-2 sigri...

ljonavarpid
Aug 25, 20211 min read
18 views
0 comments


LEIKNIR 0-0 HK: Umfjallanir og viðtöl
Í gær var stigunum skipt bróðurlega í leik sem fer seint í sögubækurnar sem einn sá fallegasti en við þiggjum stigið í þeirri trú að sæti...

ljonavarpid
Aug 24, 20211 min read
32 views
0 comments


Upphitun fyrir HK leikinn: Viðtöl við Sigga og Sólon
Það er risaleikur í Pepsimaxdeildinni þegar HK-ingar mæta í heimsókn á Domusnovavöllinn annað kvöld í 18. umferð. Ef okkar menn taka...

ljonavarpid
Aug 22, 20211 min read
29 views
0 comments


Mörk, skýrslur og viðtal gærdagsins
Vont 5-0 tap í Kaplakrika varð raunin í gær en það er lærdómur í svoleiðis líka. Hér er ágrip af allri umfjöllun um þennan leik fyrir þá...

ljonavarpid
Aug 16, 20211 min read
22 views
0 comments


Viðtal við Sigga fyrir heimsóknina í Hafnarfjörð
Það er heimsókn til fyrrverandi stórveldisins og nýrra heimkynna Breiðholtsblómsins framundan á sunnudag. Við litum á æfingu og heyrðum í...

ljonavarpid
Aug 13, 20211 min read
16 views
0 comments


Viðtal við Sævar Atla í Danmörku
Fráhvarfseinkenni íslenskrar knattspyrnu frá Sævari Atla eru á hættulegu stigi svo fotbolti.net menn heyrðu í honum eftir fyrstu vikuna í...

ljonavarpid
Aug 12, 20211 min read
28 views
0 comments


Meira gleðiefni frá gærdeginum
Leiknisljón hafa farið glöð inn í daginn í dag og nú hafa hlaðvarparar landsins og fleiri kveðið upp dóm sinn um frammistöðu liðsins....

ljonavarpid
Aug 9, 20211 min read
37 views
0 comments


Skýrslur og viðtöl eftir risasigur gegn Íslandsmeisturum
Stórkostlegum sigri okkar manna fylgir frábær umfjöllun. Hér eru skýrslur og viðtöl eftir leikinn í kvöld. Skýrsla .net Skýrsla mbl.is...

ljonavarpid
Aug 8, 20211 min read
26 views
0 comments


Leiknisljónavarp #42 komið út!
Nýjast Ljónavarpið er komið út á allar helstu hlaðvarpsveitur. Í þetta sinn er fjöldi Leiknisljóna í sóttkví og voru upptökur því gerðar...

ljonavarpid
Aug 8, 20211 min read
34 views
0 comments
bottom of page