top of page

Search


Skemmtun án stiga á Meistaravöllum: Skýrslur og viðtöl
Eins og fyrr í kvöld kom fram fara okkar menn stigalausir úr Vesturbænum í kvöld eftir stórskemmtilegan leik í Frostaskjólinu gamla. 2-1...

Ljón
Aug 29, 20211 min read


Viðtal við Sigga fyrir heimsókn á Meistaravelli
Á morgun er það heimsókn í Frostaskjól þar sem við hittum fyrir gamla Vesturbæjarstórveldið í 19. umferð Íslandsmótsins. Það fór illa á...

ljonavarpid
Aug 28, 20211 min read


Róbert í byrjunarliði í tapi U-17
Róbert Quental var í byrjunarliði U-17 landsliðs Íslands er það tapaði fyrir Finnum í dag í öðrum æfingaleik liðanna. Leik lauk 3-1 fyrir...

ljonavarpid
Aug 27, 20211 min read


Nýtt viðtal við Sævar Atla
Nú er kominn mánuður í atvinnumennsku hjá okkar manni og óhætt að segja að hún hefur farið vel af stað. Fjölmiðladeild Lyngby tók hann...

ljonavarpid
Aug 26, 20211 min read


Róbert og U-17 unnu Finna
Okkar maður fékk um 15 mínútur þegar U-17 ára landslið Íslands sigraði það finnska í vináttuleik ytra í dag. Leiknum lauk með 1-2 sigri...

ljonavarpid
Aug 25, 20211 min read


LEIKNIR 0-0 HK: Umfjallanir og viðtöl
Í gær var stigunum skipt bróðurlega í leik sem fer seint í sögubækurnar sem einn sá fallegasti en við þiggjum stigið í þeirri trú að sæti...

ljonavarpid
Aug 24, 20211 min read


Upphitun fyrir HK leikinn: Viðtöl við Sigga og Sólon
Það er risaleikur í Pepsimaxdeildinni þegar HK-ingar mæta í heimsókn á Domusnovavöllinn annað kvöld í 18. umferð. Ef okkar menn taka...

ljonavarpid
Aug 22, 20211 min read


Róbert Quental með U-17 ára landsliðinu
Eitt af ungstirnum 2. flokks, Róbert Quental Árnason, hefur verið valinn í U-17 ára landslið Íslands fyrir æfingaleiki í Finnlandi síðar...

ljonavarpid
Aug 19, 20211 min read


Mörk, skýrslur og viðtal gærdagsins
Vont 5-0 tap í Kaplakrika varð raunin í gær en það er lærdómur í svoleiðis líka. Hér er ágrip af allri umfjöllun um þennan leik fyrir þá...

ljonavarpid
Aug 16, 20211 min read


Viðtal við Sigga fyrir heimsóknina í Hafnarfjörð
Það er heimsókn til fyrrverandi stórveldisins og nýrra heimkynna Breiðholtsblómsins framundan á sunnudag. Við litum á æfingu og heyrðum í...

ljonavarpid
Aug 13, 20211 min read


Viðtal við Sævar Atla í Danmörku
Fráhvarfseinkenni íslenskrar knattspyrnu frá Sævari Atla eru á hættulegu stigi svo fotbolti.net menn heyrðu í honum eftir fyrstu vikuna í...

ljonavarpid
Aug 12, 20211 min read


Manga maður 16. umferðar og 4 í liði umferðarinnar
Manga Escobar sem felldi Íslandsmeistarana á sunnudag með glæsimarki, er leikmaður 16. umferðar PepsiMax-deildarinnar að mati...

ljonavarpid
Aug 10, 20211 min read


Meira gleðiefni frá gærdeginum
Leiknisljón hafa farið glöð inn í daginn í dag og nú hafa hlaðvarparar landsins og fleiri kveðið upp dóm sinn um frammistöðu liðsins....

ljonavarpid
Aug 9, 20211 min read


Skýrslur og viðtöl eftir risasigur gegn Íslandsmeisturum
Stórkostlegum sigri okkar manna fylgir frábær umfjöllun. Hér eru skýrslur og viðtöl eftir leikinn í kvöld. Skýrsla .net Skýrsla mbl.is...

ljonavarpid
Aug 8, 20211 min read


LEIKNIR-Valur 17:00 í dag
Við minnum á að það eru 3 klukkustundir í að leikar hefjast á Domusnovavellinum gegn Íslandsmeisturum og toppliði Vals. Þetta er 3....

ljonavarpid
Aug 8, 20211 min read


Leiknisljónavarp #42 komið út!
Nýjast Ljónavarpið er komið út á allar helstu hlaðvarpsveitur. Í þetta sinn er fjöldi Leiknisljóna í sóttkví og voru upptökur því gerðar...

ljonavarpid
Aug 8, 20211 min read


Bjarki Aðalsteins nýr fyrirliði Leiknis
Það er nýr fógeti í Breiðholtinu og hann heitir Bjarki Aðalsteinsson. Nýliðaband Sævars Atla er nú komið á arm geðþekka miðvarðarins sem...

ljonavarpid
Aug 7, 20211 min read


Viðtal við Sigga fyrir heimsókn Íslandsmeistaranna
Okkar menn fá Valsara í heimsókn á Domusnovavöllinn á morgun og Elvar Geir tók Sigga af tali eftir æfingu í morgun. Það hefur gengið á...

ljonavarpid
Aug 7, 20211 min read


Sævar Atli til Lyngby (STAÐFEST)
Bæði Leiknir og Lyngby hafa staðfest að okkar maður er orðinn leikmaður danska liðsins. Sævar er með samning til 2024 og í frétt...

ljonavarpid
Aug 5, 20211 min read


Sævar Atli á leið til Lyngby!
Fotbolti.net greindi frá því rétt í þessu að Sævar Atli er á leið til Danmerkur í læknisskoðun hjá Frey Alexanderssyni og hans liði...

ljonavarpid
Aug 4, 20211 min read
bottom of page