top of page

Search


Upphitun: "Sunny" KEF á fimmtudagskveldi
9.umferð Inkassodeildarinnar heldur áfram þegar okkar menn mæta galvaskir í Bítlabæinn með það ætlunarverk að hrifsa stigin af sterku...

Ljón
Jun 26, 20193 min read


Þrjú stig, hornasir og bros út að eyrum
Það voru hæstánægðir stuðningsmenn Leiknis sem settu hitamiðstöðina á fullt í bílnum á leið heim frá Blásvöllum í kvöld eftir flottan 1-2...

Ljón
Jun 21, 20196 min read


Upphitun: Haukar í Hafnarfirði
8.umferðin og endurreisn Leiknisliðsins hefst með heimsókn í Hafnarfjörðinn á fimmtudagskvöld. Inkassódeild, 8.umferð 20.júní, 19:15...

Ljón
Jun 19, 20192 min read


Miskunarlaust meistaralið í heimsókn
Veðuguðirnir brugðust okkur á Leiknisvelli í dag og einnig lukkudísirnar þegar gestirnir í Þór frá Akureyri hirtu öll stigin næsta...

Ljón
Jun 15, 20195 min read


Upphitun: Laugardalur á föstudagskvöldið
Þróttarar verða heimsóttir á gervigrasiðí Laugardal á föstudagskvöldið í 6. umferð Inkassó-deildarinnar. Inkassódeild, 6.umferð 7.júní,...

Ljón
Jun 6, 20192 min read


Upphitun: Víkingur Ó. í heimsókn á föstudagskvöld
Á föstudagskvöld mæta Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn á Leiknisvöll og við má búast hörkurimmu í sólinni. Inkassódeild, 5.umferð 31.maí,...

Ljón
May 30, 20193 min read


Dásamlegt drama á Seltjarnarnesi
Okkar menn tryggðu sér öll 3 stigin á Seltjarnarnesi í kvöld í kaflaskiptum en þó aldrei bragðdaufum leik við Gróttumenn. Grótta 2 - 3...

Ljón
May 24, 20197 min read


Upphitun: Grótta á útivelli
Á föstudagskvöld heyja okkar menn baráttu við nýliða Gróttu í 4.umferð Inkasso-ástríðunnar á Seltjarnarnesinu. Þetta er lykilleikur í að...

Ljón
May 23, 20192 min read


Fallbarátta framundan?
Leiknismenn töpuðu 1-2 fyrir Njarðvíkingum á heimavelli í kvöld og stefna beinustu leið í fallbaráttuna í Inkasso þrátt fyrir markmið um...

Ljón
May 17, 20195 min read


Upphitun: Njarðvíkingar í heimsókn
Á föstudagskvöld kl 19:15 heimsækja Njarðvíkingar Leiknisvöll í 3.umferð Inkasso-deildarinnar. Þeir tóku öll 6 stigin gegn okkur í fyrra...

Ljón
May 16, 20192 min read


Gluggadagurinn: Uppgjör
Á miðnætti lokaði leikmannaglugginn á Íslandi og faxvélin í Leiknishúsinu var á yfirsnúningi þó það hafi kannski ekki verið mikið um...

Ljón
May 16, 20193 min read


Martröð í Mosó!
Okkar menn náðu ekki að byggja á góðri byrjun í Inkasso þegar þeir töpuðu gegn nýliðum Aftureldingar í Mosfellsbæ í kvöld, 2-1, eftir að...

Ljón
May 10, 20194 min read


Upphitun: Afturelding í Mosó
Á föstudagskvöld kl 19:15 fer fram fyrsti útileikurinn þetta sumarið hjá strákunum okkar þegar þeir mæta nýliðum Aftureldingar á...

Ljón
May 9, 20192 min read


Leikdagshlaðvarp gegn Magna
Við tókum upptökugræjurnar með á Leiknisljónahittinginn og leikinn gegn Magna á laugardag og festum á "band" stemninguna ásamt því að fá...

Ljón
May 6, 20191 min read


Býr "Leiknisljón Leiksins" á þínu heimili?
Fyrsti leikur er eftir 3 daga á Leiknisvelli þegar Magnamenn koma í heimsókn frá Grenivík. Þá ætla Leiknisljónin í fyrsta sinn að...

Ljón
May 1, 20191 min read


Stuðningsmannakvöldið: "Allir klárir!"
Hinu árlega stuðningsmannakvöldi Leiknis, með kynningu á leikmönnum og "stefnuræðu" þjálfaranna, er lokið og nú eru aðeins 6 dagar í að...

Ljón
Apr 28, 20193 min read


Ljónavarpið #003: Ingólfur Sigurðsson í spjalli og tímabilið nálgast
Hinn 26 ára nýji leikmaður Leiknis, Ingó Sigurðsson, mætti í spjall við Halldór og Snorra í nýjasta Ljónavarpinu. Hann er óneitanlega...

Ljón
Apr 9, 20191 min read


Hver er: Eyjólfur Tómasson
Boom boom boom! EYJÓ! Fyrirliði, leikmaður númer 1 og veggurinn milli stanganna hjá stolti Breiðholts. Hann er 111 í húð og hár (þegar...

Ljón
Apr 4, 20192 min read
Liðsauki berst fyrir sumarið
19 ára KR-ingarnir Hjalti Sigurðs og Stefán Árni koma ungir og ferskir að láni frá Vesturbæjarstórveldinu til að auka breiddina og halda...

Ljón
Apr 4, 20191 min read


Ljónavarpið #002: Eyjó spjallar og stuðningsmannaspjallið
Eyjólfur Tómasson, reynslubolti og fyrirliði liðsins, mætti í langt og gott spjall í nýjasta þætti Ljónavarpsins. Hægt er að hlusta á...

Ljón
Mar 28, 20191 min read
bottom of page