top of page

Search


Frábær Fram-istaða
Strákarnir okkar leggjast á koddann í kvöld á kunnuglegum slóðum eftir fyrirtaksleik í Safamýrinni í dag. Þeir eru nefnilega komnir í 3....

Ljón
Jul 11, 20203 min read


Illviðráðanlegt ofurefli úr Heimaey
Klárum þetta bara strax. Nei, Gary Martin vann ekki leik kvöldsins með hendinni sinni. Hann skoraði mark með hendinni, af 0.10 metra...

Ljón
Jul 7, 20205 min read


Power Ranking
Það er komið að því að taka hús á því hverjir eru að skara framúr í leikmannahópi okkar manna. Fyrir þá sem ekki þekkja til er fyrirbærið...

Ljón
Jul 5, 20204 min read


Drillaðu mig í drasl, takk fyrir!
1-2 sigur í Sunny KEF var fullkomin leið til að fara inn í helgina og róa taugar okkar sem erum ekki alveg inní klefa með strákunum að...

Ljón
Jul 4, 20204 min read


Upphitun fyrir stórleik suður með sjó
Á morgun bruna drengirnir okkar Reykjanesbrautina til móts við það lið sem fer sterkast af stað í Lengjudelidinni þetta árið með það...

Ljón
Jul 2, 20202 min read


Taugastríði tapað á heimavelli
Vestramenn fóru helsáttir heim í gær með 1 stig eftir 0-0 janftefli enda augljóst frá fyrstu mínútum leiksins að þeir höfðu engu að tapa....

Ljón
Jun 29, 20203 min read


Norður og niður með bikardrauminn
Það var stutt, gamanið í bikarnum þetta árið, eins og reyndar nánast alltaf þegar Leiknir á í hlut. 6-0 er niðurstaðan eftir heimsókn til...

Ljón
Jun 24, 20203 min read


Drilluðu drengirnir taka fyrstu stigin af öryggi
Í gærkvöld rúllaði Lengjudeildin af stað og tryggðu okkar menn sér nokkuð öruggan sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum 1-3 þar sem...

Ljón
Jun 20, 20203 min read


Bikarsigur og holningin maður!
Á föstudagskvöld fór keppni af stað fyrir þetta sumarið hjá Meistaraflokki með heimsókn Káramanna á Domusnovavöllinn í grenjandi rigningu...

Ljón
Jun 15, 20203 min read


Ljónavarp #25: Össi ræðir alla leikmenn Meistaraflokks fyrir átökin í Lengjudeildinni
Örn Þór Karlsson, þjálfari með meiru hjá Leikni, heiðraði okkur með nærveru sinni í aðdraganda þess að boltinn byrjar að rúlla fyrir...

Ljón
Jun 12, 20201 min read


Hver er Hjalti Sig?
Hann er kominn aftur og tvíefldur. Klár í annað #OperationPepsiMax með rétt litaðar rendur á treyjunni. Hjalti Sigurðsson! En hver er 19...

Ljón
Jun 4, 20201 min read


Ljónavarpið #024: Siggi um Operation Pepsi Max og fleira
Loksins, loksins er komið líf í húsakynnin í Austurbergi 1. Við tókum hús á manninum sem gengur um með vonir allra Leiknisljóna í vasanum...

Ljón
May 22, 20201 min read


Í Sóttkví með Dodda
Doddi veit uppá hár hvernig á að láta fara vel um sig fjarri gleðinni á vellinum.

Ljón
May 17, 20203 min read


Hver er Viktor Marel?
Viktor Marel Kjærnested er framlínuleikmaður hjá Leikni. Sprækur og hress. Hann ætlar að halda Sóloni og Sævari við efnið í sumar.

Ljón
May 15, 20202 min read


Í Sóttkví með Davíð Snorra
Hinn landsliðsþjálfarinn okkar og arkítektinn af stærstu sigrum Leiknis. Hann hlýtur að hafa sitthvað áhugavert að mæla með. Hvað ertu að...

Ljón
May 13, 20203 min read


Í Sóttkví með Kiddý og Óðni
Nú er komið plan fyrir tímabilið. Við ættum að vera komin áfram í Bikarnum og fara að opna tímabilið á morgun á Domusnovavellinum gegn...

Ljón
May 8, 20202 min read


Í Sóttkví með Össa
Næstur er annar maður sem fær póstinn sinn í Austurberg vegna viðveru. Maður sem elskar klúbbinn, iðkendurna og hefur skoðanir í...

Ljón
Apr 16, 20202 min read


Í Sóttkví með Helga 900
Allir búnir að hlýða Víði um Páskana og komin tímalína á hvenær við gætum mögulega fengið að þefa af grasinu og hitta Helga að fara...

Ljón
Apr 15, 20202 min read


Í Sóttkví með Óskari Alfreðs
Sá venjulegi var ekkert venjulega fljótur að fylla út Sóttkvíarlistann enda er hann óstöðvandi í stuðningi sínum við félagið og...

Ljón
Apr 2, 20201 min read


Í Sóttkví með Magga Peru
Peran! Alltaf léttur í lund en léttist svo líka heilmikið þegar hann flutti til Selfoss. Við láum honum það ekki enda alltaf haldið trú...

Ljón
Apr 1, 20202 min read
bottom of page