top of page

Search


Hverfishetjurnar enn í sjéns!
Besta lið Inkassódeildarinnar er komið upp í Peffsídeildina góðu en þeir þurftu að hafa heilmikið fyrir því eins og við vissum öll. Öllu...

Ljón
Sep 14, 20197 min read


Upphitun: Hverfið Kallar!
Það er kominn september. Það er komið skítaveður! Það verður rigning allan leikinn á Extra-vellinum á laugardag og vindur í kringum 10...

Ljón
Sep 13, 20194 min read


Styrklistinn (Power Rankings)
Tveir leikir eftir og partýið á fullu. En hvaða leikmenn eru í mestu metum hjá 6 Ljónum fyrir þessa tvennu sem framundan er? 1. Nacho...

Ljón
Sep 8, 20192 min read


Draumurinn lifir!
Sólon Breki Leifsson tryggði Leikni sigur í uppbótartíma gegn sprækum Keflvíkingum og hélt þar með von Breiðhyltinga um að spila meðal...

Ljón
Sep 5, 20195 min read


Upphitun: Heitasta lið deildarinnar í heimsókn
Keflvíkingar mæta í Ghettóið á fimmtudagseftirmiðdag (KO 17:30) með mikinn vind í bakið en þeir eru með 12 stig af mögulegum 15 í síðustu...

Ljón
Sep 4, 20193 min read


Ljónavarp #013: Ernir Bjarna um víðan völl
"Vélin" settist loksins niður með okkur í þrettánda Ljónavarpinu, í tæka tíð fyrir lokahnykk tímabilsins þar sem menn eru ákaflega...

Ljón
Sep 3, 20191 min read


2. flokkur með jafntefli í Kórnum
Í kvöld mættu 2.flokks drengirnir okkar HK-ingum í hörkuslag inni í Kórnum og fara bæði lið frá borði nokkuð vonsvikin með aðeins eitt...

Ljón
Sep 2, 20193 min read


Styrklistinn (Power Rankings)
Ósigraða liðið í toppbaráttunni er með smá hreyfingu á Styrklistanum eftir að kjósendur gáfu aðeins 4 leikmönnum stig þessa vikuna. 1....

Ljón
Sep 2, 20191 min read


Óþægilega auðvelt
Leiknismenn halda áfram að sýna mikið svægi í leikjum sínum og í kvöld var það í fullum gangi þegar þeir afhöfðuðu heillum horfna Hauka...

Ljón
Aug 30, 20194 min read


Upphitun: Haukar í heimsókn og Leiknisgoðsögn kvödd
Luka Kostic er mættur til að bjarga rauðklæddu Hafnfirðingunum frá falli og á endurreisnin víst að byrja á Leiknisvelli á föstudagskvöld....

Ljón
Aug 28, 20193 min read


2. flokkur kláraði Framara
Í kvöld mættu litlu strákarnir okkar í 2. flokki, sterku liði Framara, og uppskáru góðan 1-0 baráttusigur á Leiknisvelli og tóku þarmeð...

Ljón
Aug 27, 20192 min read


Styrklistinn (Power Rankings)
Risastig um helgina á Akureyri og Haukar framundan á föstudag. Hvaða leikmenn eru sterkastir í liðinu eins og staðan er í dag?...

Ljón
Aug 26, 20192 min read


Eins stigs sigur
Leiknismenn yfirspiluðu arfaslaka Þórsara á Akureyri í dag en máttu ekki við gerspilltri dómgæslu og fara því heim með tveimur stigum...

Ljón
Aug 25, 20198 min read


Upphitun: Þorpið sótt heim
Þór Akureyri stefnir hraðbyr að Pepsi Max deild að ári en drengirnir úr Ghettóinu ætla að henda þeim plönum í uppnám með sigri norðan...

Ljón
Aug 23, 20193 min read


Styrklistinn (Power Rankings)
Það er komið að því að taka púlsinn á Leiknisljónum varðandi hverjir eru okkar 5 sterkustu leikmenn eins og staðan er í dag í...

Ljón
Aug 20, 20192 min read


Má maður láta sig dreyma?
LEIKNIR 2 - 1 Þróttur 1-0 Gyrðir Hrafn ('11) 1-1 Lárus Björnsson ('67) 2-1 Ernir Bjarna ('89) Leiknismenn halda áfram að blanda sér í...

Ljón
Aug 17, 20194 min read


Upphitun fyrir röndótta Reykvíkinga
Á föstudagskvöld mæta Þróttarar í heimsókn á Leiknisvöllinn okkar góða. Þróttarar fóru illa með okkur í seinni hálfleik í júní og það er...

Ljón
Aug 15, 20193 min read


Bikarævintýrið 2017
Nú þegar bikarúrslitaleikurinn 2019 er að nelgast niður með undanúrslitaleikjum milli FH, KR, Víkings R. og Breiðabliks, er gaman að...

Ljón
Aug 15, 20195 min read


STYRKLISTINN (Power Rankings)
Í amerískum íþróttum koma reglulega út svokölluð Power Rankings í þeirra deildum. Þetta er listinn yfir sterkustu liðin og einstaklingana...

Ljón
Aug 10, 20193 min read


Ósigraðir enn!
Víkingur Ó. 1 - 1 LEIKNIR 0-1 Árni Elvar ('27) 1-1 Guðmundur Magnússon ('41) Í kvöld mættum við góðu varnarliði Víkings í Ólafsvík með...

Ljón
Aug 10, 20197 min read
bottom of page