top of page

Search


Lið 10. umferðar Pepsi-Max: Leiknir með 4 fulltrúa
Fótbolti.net tilkynnti í dag lið nýliðinnar 10. umferðar í Pepsi-Maxdeildinni. Það er aldrei leiðinlegt að skoða það eftir góðan leik hjá...

Ljón
Jun 29, 20211 min read
26 views
0 comments


Þáttur #41: El Normale í spjalli um Pepsi hingað til og margt fleira
Óskar Már Alfreðsson er öllum hnútum kunnugur í 111 og á langa sögu með félaginu. Hann er í dag skoðanagjarn bakhjarl um félagið okkar og...

Ljón
Jun 23, 20211 min read
74 views
0 comments


Hraðmótinu að ljúka
Á sunnudagskvöld í Kórnum Kópavogi, ljúka okkar menn strembinni törn í byrjun Íslandsmótsins í efstu deild þetta árið. Þá verða þeir...

Ljón
May 28, 20214 min read
70 views
0 comments


Pepsi Max-handbók allra Leiknisljóna
Þetta er að bresta á kæru Leiknisljón. Það er langur og strembinn vetur að baki og nú rúllar boltinn loksins af stað með öllu því sem...

Ljón
Apr 29, 20214 min read
172 views
0 comments


Þáttur #37: Helgi Óttar um framkvæmdastjóraárin sín
Helgi Óttar skyldi við framkvæmdastjórastarfið í haust eftir að félagið var aftur komið í hóp þeirra bestu á Íslandi. Í nýjasta...

Ljón
Apr 22, 20211 min read
21 view
0 comments


Máni Austmann: markahrókur, maður mótsins og meistari!
Máni er meistari, markahrókur og maður mótsins!

Ljón
Apr 19, 20214 min read
94 views
0 comments


Ljónavarp #36: Emil Berger í stuttu spjalli
Svíinn grjótharði á miðjunni, Emil Berger, er fyrsti leikmaðurinn til að heimsækja Ljónavarpið á þessu ári. Hann kom við í stutt spjall...

Ljón
Apr 14, 20211 min read
36 views
0 comments


111% Stolt Breiðholts: Fyrsti Þáttur-Bjarki Aðalsteins
Nú er komið að nýju efni í Ljónavarpinu. Sjónvarpi! FH-ingar stálu Vuk af okkur og við stelum í staðinn hugmyndum af þeim. 111% Stolt...

Ljón
Mar 15, 20211 min read
92 views
0 comments


HVERFIÐ KALLAR! Á stuðningsmannaráð?
Kæru stuðningsmenn. Það er komið 2021 og framundan er annað ævintýri meðal bestu liða landsins í Pepsi-Max deildinni. Síðast var gaman en...

Ljón
Feb 16, 20213 min read
167 views
0 comments


Kennslustund í Kópavogi
Lengjubikarinn byrjaði með nettum skelli gegn stærsta knattspyrnufélagi landsins í kvöld. Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar virðast...

Ljón
Feb 12, 20212 min read
86 views
0 comments


Ljónavarpið #35: Davíð Snorri um 2015 og núið
Stundin sem þið hafið beðið í hartnær 2 sólarhringa er runnin upp! Seinni hluti spjalls okkar við Davíð Snorra er kominn í loftið. Í...

Ljón
Feb 11, 20211 min read
53 views
0 comments


Ljónavarpið #34: Davíð Snorri um 2012-2014
Loksins rúllar Ljónavarpið af stað á ný og byrjum við þetta ár á því að horfa aðeins til baka á, hingað til, farsælasta tímabil í sögu...

Ljón
Feb 9, 20211 min read
62 views
0 comments


Sigur á Meistaravöllum í æfingaleik
Okkar menn kíktu í vesturbæinn í morgun og unnu skemmtilegan æfingaleikssigur gegn sterku liði KR í flottu vetrarveðri. Fínasta veganesti...

Ljón
Feb 6, 20212 min read
157 views
0 comments


Tap gegn Íslandsmeisturum í Reykjavíkurmótinu
Okkar menn luku þátttöku í Reykjavíkurmóti ársins í dag með heimsókn á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistarar Vals sigruðu 3-2 og fara þeir...

Ljón
Jan 31, 20213 min read
134 views
0 comments


Hollendingarnir snúa aftur með Belga í farangrinum
Þeir Guy Smit og Dylan Chiazor komu aftur til Íslands í vikunni til að æfa með Stolti Breiðholts á ný. Með þeim kom líka Belgi sem ætlar...

Ljón
Jan 29, 20212 min read
169 views
0 comments


Tap í Víkinni í Reykjavíkurmótinu
Fyrsta aflraun þessa árs endaði með tapi gegn Víkingum í Fossvoginum í kvöld. 2-0 í þriggja stiga frosti. Okkar menn litu ágætlega út en...

Ljón
Jan 26, 20212 min read
100 views
0 comments


"2. flokks" Leiknismenn sigruðu 2. deildar ÍR-inga
Í gær fór fram annar leikur okkar manna í Reykjavíkurmótinu þetta árið og lauk honum með naumum 0-1 sigri í neðra Breiðholti. Siggi henti...

Ljón
Jan 20, 20212 min read
50 views
0 comments


Bjarki og Ósvald áfram Leiknismenn!
Á föstudag róuðust taugar fjölmargra Leiknismanna þegar tveir öflugir leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið og ætla að taka...

Ljón
Dec 6, 20202 min read
18 views
0 comments


Ljónavarp #032: Uppgjör 2020, 1. Hluti
Leiknisljónin settust niður og ræddu allan hópinn, leikmann fyrir leikmann. Fyrsti hluti er kominn í loftið og dekkar alla vörnina og...

Ljón
Nov 26, 20201 min read
31 view
0 comments


Stuðningsmannakosning 2020
Eins og sumir hafa tekið eftir, þá er stuðningsmannakosningin í okkar höndum þetta árið. Hún er nú opin og tekur þig aðeins um 15...

Ljón
Nov 2, 20201 min read
180 views
0 comments
bottom of page