top of page

Search


#OperationPepsiMax: Complete
Til hamingju Leiknisfólk nær og fjær! Strákarnir okkar eru komnir upp í deild þeirra bestu og annað Pepsi-ævintýri því í uppsiglingu.

Ljón
Nov 1, 20206 min read


Ljónvarpið: Þáttur 31 er lentur
Rétt í tæka tíð fyrir skylduferð allra alvöru Leiknisljóna til Ólafsvíkur, er hér mættur skemmtilegur þáttur þar sem þeir Ágúst Leó,...

Ljón
Oct 2, 20201 min read


Siggi okkar út 2023
Sigurður Heiðar Höskuldsson hefur skrifað undir samning um að gera sig gráhærðan merktum Leikni Reykjavík næstu 3 tímabilin í viðbót hið...

Ljón
Sep 22, 20203 min read


Kraftröðun fyrir lokasprettinn
Það eru 5 leikir eftir af tímabilinu og orðnir 4 leikir frá því að við tókum síðast púlsinn á 11 af heitustu stuðningsmönnum liðsins. Það...

Ljón
Sep 22, 20203 min read


Leikandi létt besta Leiknislið landsins
3 verðskulduð stig á heimavelli gegn nöfnum okkar í fallbaráttunni frá Fáskrúðsfirði urðu raunin í dag. Þetta hefði getað endað illa en...

Ljón
Sep 12, 20204 min read


Þungur rigningarróður
Tækifæri til að taka toppsætið í Lengjudeildinni aftur, rann úr greipum okkar manna í gær þegar Framarar í hefndarhug mættu á...

Ljón
Sep 7, 20204 min read


Kraftröðun/Power Ranking
Rúmur mánuður, 5 leikir og sveiflukennt gengi. Það er kominn tími á nýja kraftröðun í 111. Að venju eru nokkur málsmetandi Leiknisljón...

Ljón
Sep 4, 20204 min read


Siggi Cruyff og Sólon Brekham vísa veginn
Þannig fór um sjóferð þá! Okkar menn komu, sáu og sigruðu, á kærkomnari hátt en hægt var að vonast eftir í villtustu draumum...

Ljón
Sep 2, 20206 min read


Ljónavarp #29: Guy Smit lyktar af grasinu og kveikir eld!
Guy Smit er happfengurinn okkar frá Hollandi sem stendur milli stangana eftir brotthvarf Eyjós í haust. Hann hefur svo sannarlega sett...

Ljón
Aug 31, 20201 min read


Vendipunktsveisla!
Í gær hristu strákarnir af sér ófarir síðustu þriggja leikja og skelltu toppliði Keflavíkur á jörðina með 5-1 sigri. Öllum innan...

Ljón
Aug 29, 20205 min read


Ljónavarp #028: Siggi um fyrri helming tímabilsins og sálfræðistríð þjálfarans
Nýjasta Ljónavarpið er komið út. Siggi Höskulds, aðalþjálfari meistaraflokks, ræddi meðal annars tímabilið hingað til og gagnrýni eins...

Ljón
Aug 25, 20201 min read


Pepsidraumurinn í öndunarvél
Önnur bylgja Covid-19 faraldursins hefur blessunarlega ekki náð að smita nokkurn mann innan okkar ástkæra félags en hefur samt tekist á...

Ljón
Aug 23, 20203 min read


Toppsætinu tapað
Við erum eigi lengur á toppi Lengjudeildarinnar. Keflvíkingar voru í Grenivík á sama tíma og okkar menn fengu aðra Norðanmenn í heimsókn...

Ljón
Aug 16, 20204 min read


Ljónavarpið #027: Annar flokkur í sviðsljósinu
Leon Einar Pétursson er nýr þjálfari 2. flokks Leiknis. Hann mætti í spjall með fyriliðann sinn Marko Zivkovic og þeir gáfu okkur...

Ljón
Jul 31, 20201 min read


Power Ranking
Vika milli leikja kallar á það að við tökum hús á nokkrum stórum Ljónum og hlerum þá með hvaða leikmenn eru heitastir í hópnum eins og...

Ljón
Jul 30, 20204 min read


Leikur tveggja hálfleika og þriggja stiga
Sigur í Mosó

Ljón
Jul 27, 20203 min read


Toppað á réttum tíma?
Þaddna! Geggjuð frammistaða til að kvitta fyrir eina slaka um helgina. Leiknir Reykjavík er komið á toppinn í Lengjudeildinni þegar rétt...

Ljón
Jul 22, 20203 min read


Þung, jafnvel óverðskulduð 3 stig
Það þýðir engin vettlingatök hér. Þetta var skelfileg frammistaða hjá okkar mönnum í dag. Það er illmögulegt að vera óánægðari með leik...

Ljón
Jul 18, 20204 min read


Ljónavarpið #026: Austmennirnir láta til sín taka
Dagur og Máni Austmann í spjalli við Leiknisljónin

Ljón
Jul 15, 20201 min read
bottom of page