top of page

Search


Þungur rigningarróður
Tækifæri til að taka toppsætið í Lengjudeildinni aftur, rann úr greipum okkar manna í gær þegar Framarar í hefndarhug mættu á...

Ljón
Sep 7, 20204 min read


Kraftröðun/Power Ranking
Rúmur mánuður, 5 leikir og sveiflukennt gengi. Það er kominn tími á nýja kraftröðun í 111. Að venju eru nokkur málsmetandi Leiknisljón...

Ljón
Sep 4, 20204 min read


Pepsidraumurinn í öndunarvél
Önnur bylgja Covid-19 faraldursins hefur blessunarlega ekki náð að smita nokkurn mann innan okkar ástkæra félags en hefur samt tekist á...

Ljón
Aug 23, 20203 min read


Leikur tveggja hálfleika og þriggja stiga
Sigur í Mosó

Ljón
Jul 27, 20203 min read


Ljónavarpið #026: Austmennirnir láta til sín taka
Dagur og Máni Austmann í spjalli við Leiknisljónin

Ljón
Jul 15, 20201 min read


Power Ranking
Það er komið að því að taka hús á því hverjir eru að skara framúr í leikmannahópi okkar manna. Fyrir þá sem ekki þekkja til er fyrirbærið...

Ljón
Jul 5, 20204 min read


Drillaðu mig í drasl, takk fyrir!
1-2 sigur í Sunny KEF var fullkomin leið til að fara inn í helgina og róa taugar okkar sem erum ekki alveg inní klefa með strákunum að...

Ljón
Jul 4, 20204 min read


Taugastríði tapað á heimavelli
Vestramenn fóru helsáttir heim í gær með 1 stig eftir 0-0 janftefli enda augljóst frá fyrstu mínútum leiksins að þeir höfðu engu að tapa....

Ljón
Jun 29, 20203 min read


Norður og niður með bikardrauminn
Það var stutt, gamanið í bikarnum þetta árið, eins og reyndar nánast alltaf þegar Leiknir á í hlut. 6-0 er niðurstaðan eftir heimsókn til...

Ljón
Jun 24, 20203 min read


Drilluðu drengirnir taka fyrstu stigin af öryggi
Í gærkvöld rúllaði Lengjudeildin af stað og tryggðu okkar menn sér nokkuð öruggan sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum 1-3 þar sem...

Ljón
Jun 20, 20203 min read


Bikarsigur og holningin maður!
Á föstudagskvöld fór keppni af stað fyrir þetta sumarið hjá Meistaraflokki með heimsókn Káramanna á Domusnovavöllinn í grenjandi rigningu...

Ljón
Jun 15, 20203 min read


Ljónavarp #25: Össi ræðir alla leikmenn Meistaraflokks fyrir átökin í Lengjudeildinni
Örn Þór Karlsson, þjálfari með meiru hjá Leikni, heiðraði okkur með nærveru sinni í aðdraganda þess að boltinn byrjar að rúlla fyrir...

Ljón
Jun 12, 20201 min read


Ljónavarpið #024: Siggi um Operation Pepsi Max og fleira
Loksins, loksins er komið líf í húsakynnin í Austurbergi 1. Við tókum hús á manninum sem gengur um með vonir allra Leiknisljóna í vasanum...

Ljón
May 22, 20201 min read


Hver er: Viktor Freyr
Tvítugur markvörður sem að miklum líkindum endar með því að taka upp hanskana fyrir Eyjó okkar í sumar. Hann er nýskriðinn uppúr 2.flokki...

Ljón
Mar 16, 20201 min read


Lengjustatus fyrir hakkavélina á þriðjudag
Þátttaka okkar manna í Lengjubikarnum þetta árið er rúmlega hálfnuð og tveir leikir frá síðustu skýrslu. Hvað gerðist í þeim leikjum og...

Ljón
Mar 8, 20204 min read


Sigur í æfingaleik gegn Haukum
Fyrsti leikur Meistaraflokks Leiknis árið 2020 á Domusnova-vellinum hefur farið fram. Það gerðist í morgun klukkan 10:30 í...

Ljón
Feb 15, 20202 min read


Tap í fyrsta Lengjubikarsleiknum
Damir og félagar í Breiðablik mættu grimmir til leiks í Fífunni í opnunarleik og unnu sér líklega inn fyrir einum eða tveimur bjórum í...

Ljón
Feb 7, 20202 min read


Hverfishetjurnar enn í sjéns!
Besta lið Inkassódeildarinnar er komið upp í Peffsídeildina góðu en þeir þurftu að hafa heilmikið fyrir því eins og við vissum öll. Öllu...

Ljón
Sep 14, 20197 min read


Upphitun: Hverfið Kallar!
Það er kominn september. Það er komið skítaveður! Það verður rigning allan leikinn á Extra-vellinum á laugardag og vindur í kringum 10...

Ljón
Sep 13, 20194 min read


Upphitun: Heitasta lið deildarinnar í heimsókn
Keflvíkingar mæta í Ghettóið á fimmtudagseftirmiðdag (KO 17:30) með mikinn vind í bakið en þeir eru með 12 stig af mögulegum 15 í síðustu...

Ljón
Sep 4, 20193 min read
bottom of page