top of page

Search


Í Sóttkví með Davíð K. Jónssyni
Uppalinn Leiknismaður með 15 leiki í röndóttu treyjunni í meistaraflokki og margfalt fleiri í vestinu. Einn af bestu þjónum klúbbsins er...

Ljón
Mar 31, 20202 min read


Í Sóttkví með Gísla Matthíasi
Heimsklassakokkur og grjótharður Leiknismaður! Gísli er okkar maður í veitingageiranum og við gleymum því aldrei þegar hann tók hlýlega á...

Ljón
Mar 30, 20201 min read


Í Sóttkví með Halldóri Marteins
Ljónavarpari, nýbakaður faðir, bókasafnsfræðingu, United maður og heilmikill grúskari. Þetta ætti að vera fjandi skemmtilegt að þessu...

Ljón
Mar 29, 20203 min read


Í Sóttkví með Elvari Geir
Fyrrum fréttaþulur Leiknir TV. Þurfti að taka stöðulækkun um árið og gerast ritstjóri á .net (STAÐFEST) en hann er kominn í stjórn...

Ljón
Mar 28, 20202 min read


Í Sóttkví með Þóri Þóris
Þau koma ekki mikið stærri, Leiknisljónin, heldur en Þórir Þórisson. Plötusnúður, barþjónn og stjórnarmaður eru aðeins örfáir af þeim...

Ljón
Mar 27, 20202 min read


Í Sóttkví með Freysa
Þarf eitthvað að kynna þennan mann? Í dag átti hann að vera á Laugardalsvelli að kjöldraga Rúmena en hvað um það, í staðinn deilir hann...

Ljón
Mar 26, 20202 min read


Í Sóttkví með Halldóri Kristni
Stóðhesturinn sem fór í Pepsi með Val og Keflavík til að njósna fyrir heimkomuna í Pepsípartýið okkar 2015. Halldór Kristinn Halldórsson...

Ljón
Mar 25, 20202 min read


Í Sóttkví með Kristó Sigurgeirs
Næsti skemmtilegi Leiknismaðurinn sem deilir með okkur heilráðum í inniverunni er enginn annar en Kristó Sigurgeirs. Hann var með...

Ljón
Mar 24, 20203 min read


Í Sóttkví með Nacho Heras
Það hafa fáir leikmenn heillað Leiknisljónin eins mikið og Nacho Heras gerði á sínu eina tímabili hjá félaginu. Nú er hann kominn á...

Ljón
Mar 23, 20201 min read


Í Sóttkví með Vigfúsi Jósefssyni
Eins og öll Leiknisljón vita verður einhver bið eftir því að við sjáum strákana sprikla á vellinum aftur og dagsskipunin næstu daga og...

Ljón
Mar 22, 20202 min read


Hver er: Viktor Freyr
Tvítugur markvörður sem að miklum líkindum endar með því að taka upp hanskana fyrir Eyjó okkar í sumar. Hann er nýskriðinn uppúr 2.flokki...

Ljón
Mar 16, 20201 min read


Lengjustatus fyrir hakkavélina á þriðjudag
Þátttaka okkar manna í Lengjubikarnum þetta árið er rúmlega hálfnuð og tveir leikir frá síðustu skýrslu. Hvað gerðist í þeim leikjum og...

Ljón
Mar 8, 20204 min read


Hver er: Binni Hlö
Öldungurinn er kominn aftur á miðjuna. Klár í peysutog og læti. Kynnumst honum aðeins betur eftir stöðluðum leiðum. Nafn: Brynjar...

Ljón
Mar 2, 20201 min read


Ljónavarpið #023: Binni Hlö loksins orðinn löglegur
Einróma valinn í lið áratugarins, peysutogari, heimshornaflakkari. Brynjar Hlöðversson er kominn aftur í 111 eftir tveggja ára víking í...

Ljón
Feb 28, 20201 min read


Sigur í æfingaleik gegn Haukum
Fyrsti leikur Meistaraflokks Leiknis árið 2020 á Domusnova-vellinum hefur farið fram. Það gerðist í morgun klukkan 10:30 í...

Ljón
Feb 15, 20202 min read


Hver er: Birkir Björnsson
Örfættur drengur, ekki of gamall, ekki of ungur en alltaf til í tuskið! Það er m.a. Birkir Björnsson. En kynnumst honum hér aðeins betur...

Ljón
Feb 13, 20203 min read


Ljónavarpið #022: Birkir Björnsson
Birkir Björnsson, vinstri kantur, stundum bakvörður, settist með Ljónunum að ræða fortíðina, framtíðina og málefni líðandi stundar hjá...

Ljón
Feb 12, 20201 min read


Tap í fyrsta Lengjubikarsleiknum
Damir og félagar í Breiðablik mættu grimmir til leiks í Fífunni í opnunarleik og unnu sér líklega inn fyrir einum eða tveimur bjórum í...

Ljón
Feb 7, 20202 min read


Hver er: Patryk Hryniewicki
Patryk er 2000 árgerð og miðvörður en það var víst ekki alltaf þannig. Hann stígur nú upp í meistaraflokk til að veita Bjarka og öðrum...

Ljón
Feb 5, 20201 min read


Ljónavarp #021: Damir "okkar" í spjalli
Damir Muminovic spilaði aðeins eitt tímabil fyrir Leikni en hann er hugleikinn Leiknisfólki þótt það séu 8 ár síðan og hann sé gegnheill...

Ljón
Feb 4, 20201 min read
bottom of page